Þekkingarveita

Hlutverk RBF er að efla og auka rannsóknir í félagsráðgjöf á sviði barna- og fjölskylduverndar, m.a. með því að eiga frumkvæði að og sinna rannsóknum á sviði félagsráðgjafar, sinna rannsóknartengdum þjónustuverkefnum á sviði félagsráðgjafar og hafa samstarf við innlendar og erlendar rannsóknastofnanir og fræðimenn í félagsráðgjöf.

Markmiðið með þekkingarveitunum er að safna saman þekkingu í mismunandi málaflokkum  á einum stað. Þekkingin varðar rannsóknir, útgefið efni,  fræðslu, greinaskrif og fjölmiðla umfjöllun um starf RBF í hinum mismunandi málaflokkum.

<

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is