Málstofur RBF 2013

Þema vorsins: Fæðingarorlof og foreldrajafnrétti

 

Feður, mæður og fæðingarorlof - löggjöf og nýting

Ingólfur V. Gíslason, dósent í Félags- og mannvísindadeild

Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 12:10-13:00 

Háskólatorg, stofa 104

 

Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna.

Herdís Sólborg Haraldsdóttir, MA í opinberri stjórnsýslu

Fimmtudaginn 7. mars kl. 12:10-13:00

Háskólatorg, stofa 104

 

Fæðingarorlof á Norðurlöndum: Er Ísland fremst meðal jafningja?

Guðný Björk Eydal, prófessor í Félagsráðgjafardeild

Fimmtudaginn 8. apríl kl. 12:10-13:00

Oddi, stofa 101

 

The Danish parental leave - the consequences of abolishing the father´s quota

Tina Rostegaard, professor Mso, Aalborg University. Centre for comparative studies (CCWS).

Málstofa og morgunkaffi, mánudaginn 3. júní kl. 8:30-10:00

Oddi, stofa 101

Upptaka frá málstofunni: http://upptokur.hi.is/player/?r=6a8d51e8-4e1f-4e28-b1df-7f9a4793cbb4 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is