Málstofur RBF 2012

Þema vorsins 2012: Tækifæri efri ára - aðbúnaður og samvinna. 

Í tilefni Evrópu árs: Þátttaka eldra fólks og einhugur milli kynslóða.

 

Starfsánægja og aðstæður starfsfólks í umönnun aldraðra

Norræn samanburðarrannsókn. Í samstarfi við Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands.

Elísabet Karlsdóttir, félagsráðgjafi MA, framkvæmdastjóri RBF
Þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12:10-13:00, Askja, stofa 130

 

Einstaklingsmiðuð þjónusta á öldrunarheimilum

Brit J. Bieltvedt, framkvæmdastjóri Öldrunarheimilum Akureyrar
Þriðjudaginn 6. mars kl. 12:10-13:00, Askja, stofa 130

 

Elderly care in Latvia

General characteristics of the situation of elderly, social homecare and institutional care of elderly.

Signe Dobelniece, PhD Social work. Faculty of Social Sciences, Latvia University
Mánudaginn 26 mars kl. 12:10-13:00, Árnagarður, stofa 301

 

Aldraðir og þjónusta, hver hjálpar hverjum?

Sigurveig H. Sigurðardóttir, dósent félagsráðgjafardeild, Háskóli íslands
Fimmtudagurinn 26. apríl kl. 12:10-13:00, Oddi, stofa 101

 

-------------------------------------------------------------------------------

Þema haustsins: Heilbrigði í fjölskyldum: Þjónustu- og meðferðarúrræði

 

"Það er erfitt að taka ákvörðun... maður þráir bar og þau segjast geta hjálpað manni". Samnorræn rannsókn á úrræðum og ákvörðunartöku við tæknifrjóvganir. Kynning á doktorsritgerð.

Dr. Helga Sól Ólafsdóttir, félagsráðgjafi. PhD, Kvennadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss

Mánudaginn 8. október kl. 12:10-13:00

Hátíðarsalur Aðalbyggingar Háskóla Íslands

 

Fjölskyldumeðferð og fjölskylduráðgjöf í átröskunarteymi LSH á Hvítabandi.Helga Þórðardóttir, félagsráðgjafi MA og fjölskylduþerapisti. 29. október 2012 kl. 12:10 í Odda.

 

Að eiga samtal við barn þegar foreldri greinist með krabbamein

Valgerður Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur, MA og fjölskylduþerapisti. 

Mánudaginn 26. nóvember kl. 12:10-13:00

Oddi, stofa 201

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is