Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum:
Brúðuleikhús sem forvarnarfræðsla í skólum, mat kennara
Höfundar: Elísabet Karlsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir og Ásdís Aðalbjörg Arnalds.
Útgáfuár: 2014
Útgefandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd
Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd var falið af Blátt áfram að meta árangur brúðleikhússins Krakkarnir í hverfinu. Meginmarkmið rannsóknar var að kanna hvort brúðuleikhúsið Krakkarnir í hverfinu hafi skapað aukna umræðu um ofbeldi í skólum og hvort sýningin hafi orðið til þess að auka þekkingu kennara á einkennum kynferðislegs ofbeldis.