RBF stendur að 2 málstofuröðum á hverju ári, í samvinnu við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Fyrirlestrarnir tengjast ákveðnu þema sem ákveðið er fyrir hverja málstofuröð. Málstofurnar eru að alla jafna haldnar einu sinn í mánuði, í hádegi á föstudegi.
Málstofurnar eru auglýstar á heimasíðu RBF ásamt því að dagskráin er gefin út á bókamerkjum, sem nálgast má hjá RBF.