Ritröð IV

Flóttabörn á Íslandi: Niðurstöður rannsóknar á viðhorfum og reynslu flóttabarna

 

Höfundar: Guðbjörg Ottósdóttir, félagsráðgjafi MA, Phd nemi í Human Geography í University of Reading og Helena N. Wolimbwa félagsráðgjafi MA, Þjónustumiðstöð Vesturgarðs kynna niðurstöður úr eigindlegri rannsókn á flóttabörnum á Íslandi.
 

Febrúar 2011

 

Markmið rannsóknarinnar var að kanna félagslega stöðu og líðan flóttabarnanna frá þeirra eigin sjónarhorni. Þeir þættir sem skipta flóttabörn mestu máli í aðlögun að íslensku samfélagi eru; viðhorf jafnaldra og samfélagsins til uppruna flóttabarna og færni þeirra í íslensku tungumál. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa tilefni til frekari rannsókna á vægi samfélagsviðhorfa í mótun aðlögunarreynslu flóttabarna.

kynning á niðurstöðum rannsóknarinnar (.pdf)

 

Hér fyrir neðan má nálgast skýrsluna:

Flóttabörn á Íslandi Rannsókn á viðhorfum og reynslu flóttabarna.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is