Málstofur RBF 2014

Þema haustsins:

Börn og ungmenni - tengsl uppeldisaðstæðna og vinnumarkaðar

Réttindi barna í félagsmálalöggjöf er varðar fátækt

Kynning á efni doktorsritgerðar

Dr. Cynthia Lisa Jeans, lektor við Félagsráðgjafardeild.

Föstudaginn 19. september kl. 12.10-13:00, Lögberg, stofa 101
 

Liðan framhaldsskólanema - Um námserfiðleika, áhrifaþætti og ábyrgð samfélags.

Kynning á efni doktorsritgerðar

Dr. Sigrún Harðardóttir, lektor við Félagsráðgjafardeild

Föstudaginn 24. október kl. 12:10-13:00. Lögberg, stofa 101
 

Í skugga velsældar á óvissutímum - Rannsókn á flæði fólks úr skóla yfir á vinnumarkað

Kynning á efni doktorsritgerðar

Dr. Jóhanna Rósa Arnardóttir

Föstudaginn 5. desember kl. 12:10-13:00. Lögberg, stofa 101

 

Þema vorsins:

Grunnstoðir velferðarþjónustu: Gagnreyndar aðferðir, ný þekking og rannsóknir

 

Samspil notenda og þekkingar - Veistu hvað virkar?

Halldór S. Guðmundsson og Hervör Alma Árnadóttir,

lektorar við Félagsráðgjafadeild HÍ 

Fimmtudaginn 6. febrúar kl. 12.10-13.00

Lögberg, stofa 103

Glærur

 

Velferðarþjónusta sveitarfélaga: Stoðir, stefna starf

Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar

Fimmtudaginn 6. mars kl. 12.10-13.00

Lögberg, stofa 103

Glærur 

 

Rannsóknir, mat og gæðaviðmið í þjónustu

Erla Björg Sigurðardóttir, félagsráðgjafi MA og

verkefnisstjóri Velferðarsviði Reykjavíkur

Fimmtudaginn 10. apríl kl. 12.10-13.00

Lögberg, stofa 103

 

Áhrif bernskunnar á líf kynslóðanna - rannsóknartengd barnavernd

Dr. Kari Killén, félagsráðgjafi, rannsakandi hjá NOVA í Ósló 

Í samstarfi við Hið íslenska bókmenntafélag

Miðvikudaginn 18 júní kl. 16.00

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is