Þema haustmisseris: Foreldrar í skilnaði - samvinnusamtöl og sátt í fjölskyldum.
Skilnaðarferli foreldra - börn og sátt í fjölskyldum
Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf.
Mánudaginn 21. nóvember kl. 15:00 - 16:00 í Odda stofu 101
*fyrirlesturinn er hluti af Málþingi RÁS og RBF.
Sameiginleg forsjá - heimild dómara*
Parents in disputes - after the courtroom
Mai Heide Ottosen, sérfræðingur í skilnaðarrannsóknum við Dansk
Socialforskningsinstitut (SFI). Matsrannsókn á samstarfi foreldra og á
jafnri búsetu barna eftir skilnað.
Fyrirlesturinn er á ensku í samstarfi við Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni (RÁS)
Föstudaginn 14. október kl.14:00-16:00 á Háskólatorgi stofa 104
Samvinnusamtöl í skilnaðarferlinu
Family law and the experience of divorce counselling in Swedish community (.pdf)
Sune Carlson, félagsráðgjafi og sérfræðingur í skilnaðarráðgjöf við Barna-og fjölskyldudeild, Félagsþjónustunnar í Växjö.
Reynslan af samvinnusamtölum samkvæmt sænskri fjölskyldulöggjöf.
Fyrirlesturinn er á ensku í samstarfi við Félagsráðgjafafélag Íslands
Mánudaginn 19. september kl. 15:00-16:00 í Odda stofu 101
------------------------------------------------------------------------------------
Þema vormisseris: Afskipt börn í íslensku velferðarkerfi
Börnin í barnaverndinni
Halldór S. Guðmundsson lektor, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.
Þriðjudagur 12. apríl kl. 12:10-13:00 í Odda stofu 201
Einnig fimmtudaginn 14.apríl kl. 20:30 á Möðruvöllum
í samstarfi við Amtmannssetrið á Möðruvöllum
Börn utanveltu í skólasamfélaginu
Sigrún Harðardóttir félagsráðgjafi, MA, doktorsnemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands
Þriðjudagur 29. mars kl. 12:10-13:00 í Odda stofu 201
Niðurstöður könnunar á félagslegum aðstæðum pólskra
barnafjölskyldna í Reykjavík í samstarfi við Evrópuár gegn fátækt og
félagslegri einangrun
Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir félagsráðgjafi, Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða
Ásta Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Barnavernd Reykjavíkur og MA nemi í félagsráðgjöf við HÍ
Þriðjudagur 8. mars kl. 12:10-13:00 í Odda stofu 201
Flóttabörn á Íslandi: Niðurstöður rannsóknar á viðhorfum og reynslu flóttabarna
Guðbjörg Ottósdóttir, félagsráðgjafi MA, Phd nemi í Human Geography í University of Reading
Helena N. Wolimbwa félagsráðgjafi MA, Þjónustumiðstöð Vesturgarðs.
Þriðjudagur 22. febrúar kl. 12:10-13:00 í Odda stofu 201
Children’s rights in early childhood, a cultural sensitive approach. Í samstarfi við Rannung
Anne Trine Kjörholt director, dósent við Norwegian Centre for Child Research
Fimmtudagur 10. febrúar kl. 9:00-10:15 í stofu E-301, Stakkahlíð/Háteigsvegur
Theoretical perspectives in researching with children. Í samstarfi við Rannung
Sue Dockett, prófessor við Charles Sturt University í Ástralíu
Þriðjudagur 8. febrúar kl. 10.30-11.45 í stofu E-301, Stakkahlíð/Háteigsvegur
Kynning og viðbrögð við skýrslu UNICEF; The children left behind / Börn skilin útundan (.pdf)
Í samstarfi við UNICEF
Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF
Júlíus Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar
Anna Björg Arnardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur, sviðsstjóri – Landlæknisembættið
Halldór S. Guðmundsson, lektor, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
Þriðjudagur 18. janúar kl. 12:10-13:00 í Odda stofu 201