Ungmenni og ættartengsl: Rannsókn um reynslu og sýn skilnaðarungmenna

Höfundar: Sigrún Júlíusdóttir, Jóhanna Rósa Arnardóttir og Guðlaug Magnúsdóttir

Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd og Háskólaútgáfan

2008

 

Í bókinni er greint frá rannsókn meðal nemenda í þriðja bekk framhaldsskóla sem tjá viðhorf sín og eigin reynslu af skilnaði foreldra. Bókin á erindi til fagfólks í meðferðarstörfum og nemenda í félagsráðgjöf og skyldum greinum, en einnig til almennings sem vill kynna sér aðstæður og viðhorf skilnaðarbarna.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is