Málstofur, erindi og fyrirlestrar

Jaðarstaða foreldra, velferð barna

Elísabet Karlsdóttir, framkvæmdastjóri RBF, og Erla Björg Sigurðardóttir, félagsráðgjafi MA og verkefnastjóri Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

 

Kynning á skýrslunni Aðstæður reykvískra foreldra: Félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna, fyrir starfsfólki og stjórnendum Velferðarsviðs Reykjavíkur, velferðarráði og starfsmönnum annara sviða borgarinnar. Sjá kynninguna hér að neðan:

Aðstæður reykvískra foreldra: Félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna (.pdf)

 

Námskeiði og fyrirlestri dr. John og Julie Gottman var vel tekið á Íslandi og var þátttaka góð bæði á fyrirlestur í Hörpu og 2ja daga námskeiði.

Upplýsingabæklingur á íslensku (pdf.)

Upplýsingabæklingur á ensku (pdf.)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is