Líf flòttamanna, störf og stuðningur alþjóðlegra hjálparsamtaka

Sameiginleg málstofa Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og MARK Miðstöð margbreytileika og kynjarannsókna.

Föstudaginn 9. október 2015 kl. 12:00-13:00. Lögberg 101

Sólveig Björk Sveinbjörnsdóttir, félagsráðgjafi MA í friðar og átakafræðum

Sólveig ætlar að fjalla um líf og líðan flóttamanna. Störf, neyðaraðstoð og samstarf við stjórnvöld og hjálparsamtök í flóttamannabúðum. Fólk á flótta undan átökum í Eþíópíu, Súdan og Sýrlandi.

Öll velkomin

Fundarstjóri: Elísabet Karlsdóttir framkvæmdastjóri Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd

Auglýsing

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is