Glærur frá ráðstefnunni Forvarnir eru besta leiðin

Glærur frá ráðstefnunni Forvarnir eru besta leiðin eru nú aðgengilegar. Ráðstefnan var haldin af samtökunum Blátt áfram og Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd í samstarfi við Jafnréttisstofu.

 

Child sexual abuse in sport: Risks and prevention. General risks and safety(.pdf)

Celia Brackenridge OBE, prófessor í íþróttum og menntun við Brunel

 

Forvarnir byrja hjá mér og þér (.pdf)

Sigríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi Blátt áfram

 

Verndarar barna. Mat á forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi (.pdf)

Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, meistaranemi í félagsráðgjöf við HÍ

 

Kynferðislegt ofbeldi og forvarnir í grunnskólum (.pdf)

Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar

 

Child sexual abuse in sport: Risks and prevention. Specific prevention of CSA in youth sport

Celia Brackenridge OBE, prófessor í íþróttum og menntun við Brunel Háskóla

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is