Notendasamráð við aldraða íbúa Fjallabyggðar
Styrmir Magnússon, félagsráðgjafanemi, og Elísabet Karlsdóttir, félagsráðgjafi MA og framkvæmdastjóri RBF
Verkefni og vinnuumhverfi starfsfólks í umönnun aldraðra á Norðurlöndunum
Elísabet Karlsdóttir, félagsráðgjafi MA, diplóma í öldrunarþjónustu, framkvæmdastjóri RBF
Málþing í samstarfi við LEB og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála.
Málþing um nýsköpun í þjónustu við eldri borgara:
1. Sjálfstæð búseta með stuðningi - VAL, SJÁLFRÆÐI, ÖRYGGI, STUÐNINGUR OG EFTIRLIT.
2. Virkni, afþreying, þátttaka - Málþing um nýsköpun og rannsóknir um bætt heilbrigði og virkni eldri borgara.
3. Hjúkrunarheimili framtíðarinnar - heimilisfólk, aðbúnaður, þjónusta.