vinna með börnum og unglingum sem alast upp við erfiðar/óheilbrigðar aðstæður

Námskeiðið verður haldið verður föstudaginn 30. janúar af forsvarsmönnum Eleanoragruppen frá Svíþjóð.  Á námskeiðinu verður fjallað um eftirfarandi atriði:

  • Afleiðingar fyrir börn að alast upp í alkóhólísku umhverfi eða vanvirku fjölskyldumynstri.
  • Af hverju þurfa börn úr alkóhólískum / vanvirkum fjölskyldum aðstoð?
  • Klinískt starf með börnum og unglingum; meðferð/stuðningshópar og einstaklingsráðgjöf.
  • Börn sem hvetjandi afl fyrir foreldrana.
  • Mat og niðurstöður Eleonoragruppen á starfi sínu með börnum.

Skráning og frekari upplýsingar

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is